Loksins góður hringur hjá Tiger 3. júlí 2015 07:30 Woods sýndi gamalkunna takta á fyrsta hring í dag. Getty Það virðist aðeins vera að rofa til hjá Tiger Woods eftir hörmulegt gengi á árinu en hann lék fyrsta hring á Greenbrier Classic mótinu sem hófst í dag á 66 höggum eða fjórum undir pari. Tiger lék síðast á US Open fyrir tveimur vikum og endaði meðal neðstu manna en eftir það tók hann sér stutt frí frá golfi til þess að ná áttum. Það virðist hafa borið árangur en hann fékk sjö fugla í dag, meðal annars þrjá í röð á síðustu þremur holunum. Mesta sjáanlega breytingin á leik Tiger í dag voru upphafshöggin en hann hélt boltanum í leik og kom sér í fá vandræði af teignum. Þegar þetta er skrifað er hann jafn í áttunda sæti mótsins, fjórum höggum frá Scott Langley sem átti frábæran fyrsta hring og kom inn á átta höggum undir pari.Golfstöðin verður með beina útsendingu frá mótinu alla helgina og hefst hún frá fyrsta hring klukkan 20:00 í kvöld. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það virðist aðeins vera að rofa til hjá Tiger Woods eftir hörmulegt gengi á árinu en hann lék fyrsta hring á Greenbrier Classic mótinu sem hófst í dag á 66 höggum eða fjórum undir pari. Tiger lék síðast á US Open fyrir tveimur vikum og endaði meðal neðstu manna en eftir það tók hann sér stutt frí frá golfi til þess að ná áttum. Það virðist hafa borið árangur en hann fékk sjö fugla í dag, meðal annars þrjá í röð á síðustu þremur holunum. Mesta sjáanlega breytingin á leik Tiger í dag voru upphafshöggin en hann hélt boltanum í leik og kom sér í fá vandræði af teignum. Þegar þetta er skrifað er hann jafn í áttunda sæti mótsins, fjórum höggum frá Scott Langley sem átti frábæran fyrsta hring og kom inn á átta höggum undir pari.Golfstöðin verður með beina útsendingu frá mótinu alla helgina og hefst hún frá fyrsta hring klukkan 20:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira