Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 21:17 Ana Victoria Cate fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/Valli Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-0 sigri á Þrótti í Laugardalnum og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Ana Victoria Cate var hetja Stjörnuliðsins í Vesturbænum því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á KR á KR-vellinum. Valskonur unnu 5-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum þar sem Katia Maanane skoraði tvö markanna alveg eins og hún gerði í sigri á KR í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins um síðustu helgi. Valsliðið nýtti sér vel tap Selfoss á heimavelli á móti Fylki því Valskonur eru nú komnar upp í þriðja sæti deildarinnar. Tap Selfoss þýðir jafnframt að þetta er orðið tveggja hesta kapphlaup um titilinn á milli Breiðabliks og Stjörnunnar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Afturelding - Valur 1-5 0-1 Elín Metta Jensen (12.), 0-2 Katia Maanane (16.), 0-3 Vesna Elísa Smiljkovic (32.), 0-4 Hildur Antonsdóttir (42.), 1-4 Gunnhildur Ómarsdóttir (69.), 1-5 Katia Maanane (75.) KR - Stjarnan 0-1 0-1 Ana Victoria Cate (37.)Þróttur R. - Breiðablik 0-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (81.). Selfoss - Fylkir 0-1 0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (52.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netsíðunni úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-0 sigri á Þrótti í Laugardalnum og hefur þar með skorað fjórtán mörk í fyrstu tíu leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar. Ana Victoria Cate var hetja Stjörnuliðsins í Vesturbænum því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á KR á KR-vellinum. Valskonur unnu 5-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum þar sem Katia Maanane skoraði tvö markanna alveg eins og hún gerði í sigri á KR í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins um síðustu helgi. Valsliðið nýtti sér vel tap Selfoss á heimavelli á móti Fylki því Valskonur eru nú komnar upp í þriðja sæti deildarinnar. Tap Selfoss þýðir jafnframt að þetta er orðið tveggja hesta kapphlaup um titilinn á milli Breiðabliks og Stjörnunnar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Afturelding - Valur 1-5 0-1 Elín Metta Jensen (12.), 0-2 Katia Maanane (16.), 0-3 Vesna Elísa Smiljkovic (32.), 0-4 Hildur Antonsdóttir (42.), 1-4 Gunnhildur Ómarsdóttir (69.), 1-5 Katia Maanane (75.) KR - Stjarnan 0-1 0-1 Ana Victoria Cate (37.)Þróttur R. - Breiðablik 0-2 0-1 Fanndís Friðriksdóttir (19.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (81.). Selfoss - Fylkir 0-1 0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (52.) Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af netsíðunni úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17