Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Tinni Sveinsson skrifar 14. júlí 2015 15:00 Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00