Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2015 15:00 Tröllvaxinn urriði úr Veiðivötnum. Mynd: Tómas Skúlason Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. Takan hefur greinilega farið ágætlega af stað eftir að hlýnaði og fleiri vötn eru að detta inn hjá veiðimönnum. Nýjavatn er aflahæst eins og sést á meðfylgjandi lista með 2364 fiska. Litli Sjór með 1621 fisk en vatnið fór að gefa um leið og mesti ísinn fór af því um mánaðarmótin, Snkóölduvatn er svo 1319 fiska og önnur vötn minna en samt ekket lítið. Heildarveiðin úr vötnunum er komin í 7025 fiska. Hér er heildarlistinn úr Veiðivötnum eins og hann er á heimasíðu Veiðivatna, www.veidivotn.is, en það má nefna að á síðunni má líka finna lausar stangir þegar þær detta inn. Mikil ásókn er í veiðina uppfrá svo færri komast að en vilja. Þeir sem vilja ná í veiðileyfi ættu þess vegna að fylgjast vel með síðunni.VeiðivatnFiskar allsUrriðarBleikjurÞyngst (pd)Meðalþyngd (pd)Arnarpollur474706,02,09Breiðavatn122106,03,02Eskivatn314123021,00,59Grænavatn000 Hraunvötn35035008,02,02Kvíslarvatnsgígur323205,42,10Krókspollur000 Kvíslarvatn395345,01,25Langavatn40744033,20,89Litla Breiðavatn383806,62,18Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)121206,23,08Litlisjór1621162108,21,83Litla Skálavatn474606,51,97Nýjavatn23642223423,00,58Ónýtavatn Fremra3305,03,67Ónýtavatn191907,02,52Ónefndavatn9907,04,40Pyttlur262606,81,86Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)27027007,42,94Skyggnisvatn000 Snjóölduvatn131912811917,01,12Stóra Skálavatn9684128,23,13Tjaldvatn000 Alls fiskar 7025 (urriðar 2731 og bleikjur 4294) Mest lesið Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Mokveiðist í Tungulæk Veiði Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði
Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. Takan hefur greinilega farið ágætlega af stað eftir að hlýnaði og fleiri vötn eru að detta inn hjá veiðimönnum. Nýjavatn er aflahæst eins og sést á meðfylgjandi lista með 2364 fiska. Litli Sjór með 1621 fisk en vatnið fór að gefa um leið og mesti ísinn fór af því um mánaðarmótin, Snkóölduvatn er svo 1319 fiska og önnur vötn minna en samt ekket lítið. Heildarveiðin úr vötnunum er komin í 7025 fiska. Hér er heildarlistinn úr Veiðivötnum eins og hann er á heimasíðu Veiðivatna, www.veidivotn.is, en það má nefna að á síðunni má líka finna lausar stangir þegar þær detta inn. Mikil ásókn er í veiðina uppfrá svo færri komast að en vilja. Þeir sem vilja ná í veiðileyfi ættu þess vegna að fylgjast vel með síðunni.VeiðivatnFiskar allsUrriðarBleikjurÞyngst (pd)Meðalþyngd (pd)Arnarpollur474706,02,09Breiðavatn122106,03,02Eskivatn314123021,00,59Grænavatn000 Hraunvötn35035008,02,02Kvíslarvatnsgígur323205,42,10Krókspollur000 Kvíslarvatn395345,01,25Langavatn40744033,20,89Litla Breiðavatn383806,62,18Litla Fossvatn (aðeins fluguveiði)121206,23,08Litlisjór1621162108,21,83Litla Skálavatn474606,51,97Nýjavatn23642223423,00,58Ónýtavatn Fremra3305,03,67Ónýtavatn191907,02,52Ónefndavatn9907,04,40Pyttlur262606,81,86Stóra Fossvatn (aðeins fluguveiði)27027007,42,94Skyggnisvatn000 Snjóölduvatn131912811917,01,12Stóra Skálavatn9684128,23,13Tjaldvatn000 Alls fiskar 7025 (urriðar 2731 og bleikjur 4294)
Mest lesið Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Veiði Opið Hús hjá SVFR í kvöld Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Mokveiðist í Tungulæk Veiði Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði