Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 12:03 Páll Óskar Hjálmtýsson í fyrri Gleðigöngu. Vísir/Valli Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva. Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva.
Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00
Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00