Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 12:00 Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2012. Mynd/MatthewEisman Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00