Haustsúpa sem yljar Eva Laufey Kjaran skrifar 28. ágúst 2015 22:31 Skjáskot/Fannar Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt. Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt.
Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira