Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2015 10:36 Mikið stuð var í Höllinni í gær. vísir/ernir „Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00
Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00