Spilar alls konar vitleysu Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 09:30 Berndsen vinnur nú að gerð nýrrar plötu. Vísir/Stefán Tónlistarmaðurinn Berndsen þeytir oft og tíðum skífum á Prikinu á þriðjudagskvöldum og stendur vaktina þar í kvöld. „Bara alls konar vitleysu,“ segir hann glaður í bragði þegar hann er spurður hvers kyns tónlist hann muni bjóða gestum Priksins upp á og bætir við að hann muni spila mikið af sinni uppáhaldstónlist en leikar hefjast klukkan 22.00. „Þetta er allt frá hipphoppi út í djass og new wave-músík. Ég reyni samt svona að gera öllum til geðs.“ Von er á nýrri plötu frá Berndsen og er stefnan sett á að gefa hana út fyrir jól. Rúm tvö ár eru síðan síðasta plata Berndsen, Planet Earth, kom út og árið 2006 gaf hann út plötuna Lover in the Dark. „Við erum að vinna í nýrri plötu sem heitir Alter Ego, við erum í stúdíóinu ég og Hermigervill að mixa,“ segir hann glaður í bragði en auk Hermigervils kemur fjöldi annarra listamanna að verkinu meðal annars Hrafnkell Gauti Sigurðsson, gítarleikari í Ojba Rasta. Berndsen er að vonum spenntur að gefa plötuna út og segir rólegri tóna á henni en í fyrri verkum. „Maður hefur róast. Orðinn pabbi og giftur og svona,“ segir hann og hlær. Tónlist Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Berndsen þeytir oft og tíðum skífum á Prikinu á þriðjudagskvöldum og stendur vaktina þar í kvöld. „Bara alls konar vitleysu,“ segir hann glaður í bragði þegar hann er spurður hvers kyns tónlist hann muni bjóða gestum Priksins upp á og bætir við að hann muni spila mikið af sinni uppáhaldstónlist en leikar hefjast klukkan 22.00. „Þetta er allt frá hipphoppi út í djass og new wave-músík. Ég reyni samt svona að gera öllum til geðs.“ Von er á nýrri plötu frá Berndsen og er stefnan sett á að gefa hana út fyrir jól. Rúm tvö ár eru síðan síðasta plata Berndsen, Planet Earth, kom út og árið 2006 gaf hann út plötuna Lover in the Dark. „Við erum að vinna í nýrri plötu sem heitir Alter Ego, við erum í stúdíóinu ég og Hermigervill að mixa,“ segir hann glaður í bragði en auk Hermigervils kemur fjöldi annarra listamanna að verkinu meðal annars Hrafnkell Gauti Sigurðsson, gítarleikari í Ojba Rasta. Berndsen er að vonum spenntur að gefa plötuna út og segir rólegri tóna á henni en í fyrri verkum. „Maður hefur róast. Orðinn pabbi og giftur og svona,“ segir hann og hlær.
Tónlist Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“