Sumarlífið: Maraþonmæðgurnar kláruðu hlaupið með stæl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 22:29 Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45
Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00