OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2015 17:00 vísir/omam/arnþór/EASPORTS Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin. Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið
Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin.
Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið