Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 12:54 Þessir tveir fá væntanlega reisupassann á morgun. Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent
Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent