Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 11:28 Höfuðstöðvar Volkswagen í Wolfsburg. Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent
Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent