Valentino Rossi á eigin æfingabraut Finnur Thorlacius skrifar 9. október 2015 11:04 Frægasti mótorhjólamaður heims er líklega Ítalinn Valentino Rossi, en hann hefur unnið MotoGP mótaröðina alls 9 sinnum í mismunandi flokkum mótorhjóla. Það dugar Rossi ekki að keppa á öllum frægustu keppnisbrautum heims því þegar hann kemur heim á búgarð sinn í Ítalíu bíður hans hreint stórkostleg æfingabraut sem er 2,5 km löng. Þar getur hann æft sig á milli keppna og boðið liðsfélögum sínum líka frábærar aðstæður til æfinga. Rossi verður 37 ára í febrúar á næsta ári og því ætti ferill hans sem keppnisökumaður að vera kominn nálægt endastöð en Rossi er enn að skáka flestum yngri ökumönnum og á að baki 86 sigra í MotoGP og 500cc World Championship keppnum og enginn hefur gert betur. Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá hversu flott þessi æfingabraut Rossi er. Bílar video Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent
Frægasti mótorhjólamaður heims er líklega Ítalinn Valentino Rossi, en hann hefur unnið MotoGP mótaröðina alls 9 sinnum í mismunandi flokkum mótorhjóla. Það dugar Rossi ekki að keppa á öllum frægustu keppnisbrautum heims því þegar hann kemur heim á búgarð sinn í Ítalíu bíður hans hreint stórkostleg æfingabraut sem er 2,5 km löng. Þar getur hann æft sig á milli keppna og boðið liðsfélögum sínum líka frábærar aðstæður til æfinga. Rossi verður 37 ára í febrúar á næsta ári og því ætti ferill hans sem keppnisökumaður að vera kominn nálægt endastöð en Rossi er enn að skáka flestum yngri ökumönnum og á að baki 86 sigra í MotoGP og 500cc World Championship keppnum og enginn hefur gert betur. Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá hversu flott þessi æfingabraut Rossi er.
Bílar video Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent