Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Sæunn Gísladóttir skrifar 2. október 2015 07:00 Vél mælir útblástur frá díselvél í Volkswagen bíl. vísir/EPA Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. Samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra ber að greiða í ríkissjóð vörugjald af skráningarskyldum ökutækjum, jafnt nýjum sem notuðum. Gjaldskyldan nær til ökutækja sem flutt eru til landsins eða framleidd hér á landi, unnið er að eða sett eru saman hér á landi. Vörugjaldið er breytilegt eftir skráðri losun koltvísýrings ökutækisins frá 0-65%. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. EF útblástur bifreiða hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. „Það er verið að skoða hvað hægt sé að gera, hvort þetta fari milli gjaldflokka hjá okkur og annað,“ segir Hörður Davíð Harðarson yfirtollstjóri. Spurður hvort það að um sé að ræða sótlosun en ekki koltvísýringslosun hafi áhrif á hvað gert verði segir Hörður að það gæti spilað inn í. „Við höfum ekki enn þá fengið almennilegar upplýsingar um það út á hvað þetta gekk. En ef þetta hefur ekki áhrif á koltvísýringslosun hér, þá hefur þetta væntanlega ekki áhrif á gjöld hér. Þá er þetta bara skaðabótaskylda Volkswagen gagnvart bílaeigendum,“ segir Hörður. Umhverfisstofnun hefur ekki heimildir til að sekta Volkswagen vegna þessa máls og hið sama gildir um Samgöngustofu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. Samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra ber að greiða í ríkissjóð vörugjald af skráningarskyldum ökutækjum, jafnt nýjum sem notuðum. Gjaldskyldan nær til ökutækja sem flutt eru til landsins eða framleidd hér á landi, unnið er að eða sett eru saman hér á landi. Vörugjaldið er breytilegt eftir skráðri losun koltvísýrings ökutækisins frá 0-65%. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. EF útblástur bifreiða hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. „Það er verið að skoða hvað hægt sé að gera, hvort þetta fari milli gjaldflokka hjá okkur og annað,“ segir Hörður Davíð Harðarson yfirtollstjóri. Spurður hvort það að um sé að ræða sótlosun en ekki koltvísýringslosun hafi áhrif á hvað gert verði segir Hörður að það gæti spilað inn í. „Við höfum ekki enn þá fengið almennilegar upplýsingar um það út á hvað þetta gekk. En ef þetta hefur ekki áhrif á koltvísýringslosun hér, þá hefur þetta væntanlega ekki áhrif á gjöld hér. Þá er þetta bara skaðabótaskylda Volkswagen gagnvart bílaeigendum,“ segir Hörður. Umhverfisstofnun hefur ekki heimildir til að sekta Volkswagen vegna þessa máls og hið sama gildir um Samgöngustofu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira