Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 15:00 Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan. Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira