Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 13:58 „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag,“ segir Bergljót. Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt lag og frumsýnir það á Vísi í tilefni afmælisins. Lagið heitir „Ástarörin“ eða á ensku "The Arrow of Love" og fjallar um prakkarann Cupid og leikfangið hans ástarörina góðu. Íslensk náttúra og lúpínubreiður prýða myndbandið og var m.a. notuð 'fjarfluga' eða dróni við tökurnar. Myndbandið er tekið rétt austan við Skógafoss þegar lúpínan stóð í sem mestum blóma í sumar. Breiðan nær frá ströndinni og nánast upp að jökli. „Það var mjög gaman að vera við þessar tökur,“ segir Bergljót sem fagnar afmæli sínu í faðmi fjölskyldunnar hér heima. „Dóttir mín 6 ára hvislaði að mér í morgun að hún ætlaði að gefa mér hjólaskauta í afmælisgjöf en hún megi ekki segja mér hvað hún ætli að gefa mér. Eins og gefur að skilja er ég mjög spennt að vita hvað er í pakkanum.“ Bergljót mun flytja lagið á tónleikum í Kaupmannahöfn annað kvöld en hún verður í dönsku höfuðborginni yfir helgina. „Ég er mjög þakklát fyrir hvern afmælisdag. Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira