GameTíví dómur: Uncharted The Nathan Drake Collection Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2015 14:00 Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira