Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 16:16 Er þetta Hoth? Það vitum við ekki en við vitum hins vegar að þetta er Harrison Ford í hlutverki Han Solo. skjáskot Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015 Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015
Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30