Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó 6. nóvember 2015 10:26 Uppfært: Fundinum er lokið. Upptöku frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Umhverfisverndarsinnarnir Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. „Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður spilarinn aðgengilegur hér að ofan rétt fyrir fundinn.Tilkynning frá Andra Snæ vegna fundarins má lesa að neðan:Nú eru á Íslandi fjölmargir blaðamenn í tengslum við Iceland Airwaves. Í breskum fjölmiðlum á undanförnum vikum eftir heimsókn Camerons til Íslands hafa menn ýjað að því að Ísland gæti nánast knúið Bretland með ,„eldfjöllum“.Það er ómögulegt að ímynda sér hvaðan orkan á að koma í slíkan streng, nú þegar fyrir liggja þrjú kísilver auk Silikor verksmiðju í Hvalfirði, óklárað álver í Helguvík og Álver á Hafursstöðum.Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves.Ósnortin Náttúra Íslands er þegar orðin okkar helsta tekjulind og hún skapar framtakssömu fólki atvinnu um allt land.Sofandaháttur og stefnuleysi ógna nú Náttúru landsins.Það er mikilvægt að í umfjöllun um sæstreng verði hagsmunir náttúru Íslands í fyrirrúmi, enda er hún fugl í hendi sem er ástæðulaust að fórna fyrir fugl í skógi.Nú liggur fyrir umhverfismat vegna háspennulínu yfir Sprengisand og tregða Landsnets til að líta á jarðstengi, vilji þeirra til að varpa kostnaði á uppbyggingu raflína vegna stóriðju á almenning er eitthvað sem fjölmiðlar eiga að fylgjast grannt með.Það er mikilvægt að menn geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi mannvirkjabelti yfir Spengisand og hvort áform í Skrokköldu, Hágöngum og Skjálfandafljóti séu forsendur línunnar. Allt of oft hefur orkugeirinn skammtað fólki naumar upplýsingar.Við eigum okkur draum um glæsilegan Þjóðgarð á miðhálendi Íslands þar sem einstök náttúran nýtur verndar. Airwaves Björk Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Uppfært: Fundinum er lokið. Upptöku frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Umhverfisverndarsinnarnir Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. „Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður spilarinn aðgengilegur hér að ofan rétt fyrir fundinn.Tilkynning frá Andra Snæ vegna fundarins má lesa að neðan:Nú eru á Íslandi fjölmargir blaðamenn í tengslum við Iceland Airwaves. Í breskum fjölmiðlum á undanförnum vikum eftir heimsókn Camerons til Íslands hafa menn ýjað að því að Ísland gæti nánast knúið Bretland með ,„eldfjöllum“.Það er ómögulegt að ímynda sér hvaðan orkan á að koma í slíkan streng, nú þegar fyrir liggja þrjú kísilver auk Silikor verksmiðju í Hvalfirði, óklárað álver í Helguvík og Álver á Hafursstöðum.Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves.Ósnortin Náttúra Íslands er þegar orðin okkar helsta tekjulind og hún skapar framtakssömu fólki atvinnu um allt land.Sofandaháttur og stefnuleysi ógna nú Náttúru landsins.Það er mikilvægt að í umfjöllun um sæstreng verði hagsmunir náttúru Íslands í fyrirrúmi, enda er hún fugl í hendi sem er ástæðulaust að fórna fyrir fugl í skógi.Nú liggur fyrir umhverfismat vegna háspennulínu yfir Sprengisand og tregða Landsnets til að líta á jarðstengi, vilji þeirra til að varpa kostnaði á uppbyggingu raflína vegna stóriðju á almenning er eitthvað sem fjölmiðlar eiga að fylgjast grannt með.Það er mikilvægt að menn geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi mannvirkjabelti yfir Spengisand og hvort áform í Skrokköldu, Hágöngum og Skjálfandafljóti séu forsendur línunnar. Allt of oft hefur orkugeirinn skammtað fólki naumar upplýsingar.Við eigum okkur draum um glæsilegan Þjóðgarð á miðhálendi Íslands þar sem einstök náttúran nýtur verndar.
Airwaves Björk Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira