Litríkt hjólhýsi í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 12:30 Þetta hjólhýsi má finna í Hörpunni. vísir Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist. Airwaves Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist.
Airwaves Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning