Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 10:00 Síkátur sjómaður prýðir vegg Sjávarútvegshússins. Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. „Menn geta nú gengið af göflunum á Miðborgarvökunni,“ segir Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon léttur í lundu en gaflar áðurnefndra húsa prýða nú glæsileg listaverk. Miðborgarvaka hefst í kvöld ásamt tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og voru listaverkin gerð af því tilefni. „Þetta eru einkum og sér í lagi erlendir listamenn sem mála þessi verk. Þetta byrjaði allt með samtali framkvæmdastjóra Airwaves, Gríms Atlasonar, og þýskrar myndlistarkonu og ýttu þau þessu verkefni af stað,“ segir Jakob Frímann um upphafið. Verkin eru samstarfsverkefni tónlistarhátíðarinnar og samtakanna og bera yfirskriftina Wall Poetry 2015. Miðborgarvaka fer ávallt fram á sama tíma og Airwaves-hátíðin og þá er mikið um að vera í miðborgarsamfélaginu. „Það er til að mynda opið lengur í verslunum og miðborgin mun iða af lífi og hvetjum við fólk til að koma og njóta Airwaves-stemningarinnar í miðbænum, með öllum þeim möguleikum sem í boði eru eins og off-venue viðburðum og opnum verslunum,“ segir Jakob Frímann, sem sjálfur ætlar að vaka lengi fram eftir og ganga að göflunum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af listaverkum. Airwaves Tengdar fréttir Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. „Menn geta nú gengið af göflunum á Miðborgarvökunni,“ segir Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon léttur í lundu en gaflar áðurnefndra húsa prýða nú glæsileg listaverk. Miðborgarvaka hefst í kvöld ásamt tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og voru listaverkin gerð af því tilefni. „Þetta eru einkum og sér í lagi erlendir listamenn sem mála þessi verk. Þetta byrjaði allt með samtali framkvæmdastjóra Airwaves, Gríms Atlasonar, og þýskrar myndlistarkonu og ýttu þau þessu verkefni af stað,“ segir Jakob Frímann um upphafið. Verkin eru samstarfsverkefni tónlistarhátíðarinnar og samtakanna og bera yfirskriftina Wall Poetry 2015. Miðborgarvaka fer ávallt fram á sama tíma og Airwaves-hátíðin og þá er mikið um að vera í miðborgarsamfélaginu. „Það er til að mynda opið lengur í verslunum og miðborgin mun iða af lífi og hvetjum við fólk til að koma og njóta Airwaves-stemningarinnar í miðbænum, með öllum þeim möguleikum sem í boði eru eins og off-venue viðburðum og opnum verslunum,“ segir Jakob Frímann, sem sjálfur ætlar að vaka lengi fram eftir og ganga að göflunum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af listaverkum.
Airwaves Tengdar fréttir Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00