Körfubolti

Framlenging í Körfuboltakvöldi: Eiga að sýna leiknum virðingu með því að vera snyrtilegir og flottir

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum.

Þeir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson tókust vel á en þeir ræddu m.a. um vandræði Stjörnunnar og Tindastóls en bæði lið töpuðu illa í síðustu umferð.

Þeir ræddu einnig um klæðaburð þjálfara á hliðarlínunni en það kom lítið á óvart að Hermann hafði sterkar skoðanir á þeim málum enda annálaður snyrtipinni.

Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband

Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×