Klámnotkun dróst saman við útgáfu Fallout 4 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2015 17:30 Fallout er einn vinsælasti tölvuleikurinn í heiminum. vísir Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið