Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. nóvember 2015 15:00 Búið er að koma upp A4-blöðum með samstöðu skilaboðum á auglýsingaskiltum miðborgarinnar. Twitter Samhugur heimsbyggðarinnar með fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna í París hefur vart farið framhjá neinum. Þjóðarleiðtogar heimsins hafa keppst við að senda samúðarskeyti til franskra ráðamanna í dag og þá hafa samfélagsmiðlarnir verið undirlagið skilaboðum og myndum þeirra sem láta sig málið varða.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Íbúar miðborgarinnar og gestir þeirra hafa ekki farið varhluta af þessum samhug. Þannig hafa margir rekið augun í skilaboð sem komið hefur verið fyrir á nokkrum auglýsingaskiltum íslenska fataframleiðandans 66°. Skilaboðin eru í formi A4 blaðs sem á hefur verið skrifað „Love Paris“ eða „Elskið París“ og búið er að skipta út tveimur stöfum fyrir rauð hjörtu.Skiltin vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Vísi lá á að vita hvort um markaðsherferð frá fyrirtækinu væri að ræða. Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66°, segir svo ekki vera enda kom hann af fjöllum þegar Vísir náði tali af honum. „Ég er bara að heyra um þetta fyrst núna.“ segir Fannar sem var augljóslega brugðið þegar Vísir tjáði honum að búið væri að koma upp „skilaboðum“ á auglýsingum fyrirtæksins. Fannari var hins vegar létt þegar honum var tjáð hvers eðlis þau voru. „Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að „fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni.“ Fannar segir að fyrirtækið muni svo sannarlega ekki setja sig upp á móti slíkum skilaboðum, hvað þá fjarlægja þau. „Við erum ekkert að fara að beita okkur í þessu eða kalla út menn til að rífa þetta niður. Ætli við leyfum ekki fólki bara að nýta þetta sem vettvang fyrir svona skilaboð,“ segir Fannar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Samhugur heimsbyggðarinnar með fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna í París hefur vart farið framhjá neinum. Þjóðarleiðtogar heimsins hafa keppst við að senda samúðarskeyti til franskra ráðamanna í dag og þá hafa samfélagsmiðlarnir verið undirlagið skilaboðum og myndum þeirra sem láta sig málið varða.Sjá einnig: Hryllingur í París: 120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Íbúar miðborgarinnar og gestir þeirra hafa ekki farið varhluta af þessum samhug. Þannig hafa margir rekið augun í skilaboð sem komið hefur verið fyrir á nokkrum auglýsingaskiltum íslenska fataframleiðandans 66°. Skilaboðin eru í formi A4 blaðs sem á hefur verið skrifað „Love Paris“ eða „Elskið París“ og búið er að skipta út tveimur stöfum fyrir rauð hjörtu.Skiltin vettvangur fyrir samstöðuskilaboð Vísi lá á að vita hvort um markaðsherferð frá fyrirtækinu væri að ræða. Fannar Páll Aðalsteinsson, markaðsstjóri 66°, segir svo ekki vera enda kom hann af fjöllum þegar Vísir náði tali af honum. „Ég er bara að heyra um þetta fyrst núna.“ segir Fannar sem var augljóslega brugðið þegar Vísir tjáði honum að búið væri að koma upp „skilaboðum“ á auglýsingum fyrirtæksins. Fannari var hins vegar létt þegar honum var tjáð hvers eðlis þau voru. „Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að „fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni.“ Fannar segir að fyrirtækið muni svo sannarlega ekki setja sig upp á móti slíkum skilaboðum, hvað þá fjarlægja þau. „Við erum ekkert að fara að beita okkur í þessu eða kalla út menn til að rífa þetta niður. Ætli við leyfum ekki fólki bara að nýta þetta sem vettvang fyrir svona skilaboð,“ segir Fannar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49 Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00 Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21 Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn. 14. nóvember 2015 08:49
Kennir aðgerðum Frakka í Sýrlandi um árásina Bashar al-Assad segir að hann hafi varað við þessum möguleika í þrjú ár en ekki hafi verið hlustað á hann. 14. nóvember 2015 13:00
Hollande:Árásirnar eru stríðsyfirlýsing af hálfu ISIS Frakklandsforseti segir að ISIS standi á bak við hryðjuverkaárásirnar í París. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Frakklandi. 14. nóvember 2015 10:21
Búið að bera kennsl á einn árásarmanninn Minnst 128 eru látnir eftir árásir ISIS í París í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 14:59
Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26