Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 10. nóvember 2015 17:15 Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD. Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD.
Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45
Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18
Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent