Flott Dodge Star Wars auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 18. desember 2015 16:05 Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. Fiat Chrysler Automobiles fyrirtækið í heild, sem framleiðir Dodge bíla ásamt mörgum öðrum bílamerkjum, gerði samning við framleiðanda myndanna með leyfi til að tengja bíla þess við Star Wars. Menn eru á því að Dodge hafi gert best bílamerkja FCA og framleitt skemmtilegustu auglýsinguna með þessari tengingu. Það eru Dodge Charger, Dodge Challenger og Dodge Durango bílar sem koma við sögu í auglýsingunni og það ekki fá eintök af þeim. Ástæðulaust er að greina meira frá auglýsingunni því eins og fyrr er sjón sögu ríkari. Star Wars Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent
Hver vill ekki stökkva á vagninn með Star Wars við frumsýningu hennar og það hefur einmitt Dodge gert. Nú þegar hafa 430.000 séð þessa auglýsingu Dodge á YouTube og líklega er hún þess verðug. Fiat Chrysler Automobiles fyrirtækið í heild, sem framleiðir Dodge bíla ásamt mörgum öðrum bílamerkjum, gerði samning við framleiðanda myndanna með leyfi til að tengja bíla þess við Star Wars. Menn eru á því að Dodge hafi gert best bílamerkja FCA og framleitt skemmtilegustu auglýsinguna með þessari tengingu. Það eru Dodge Charger, Dodge Challenger og Dodge Durango bílar sem koma við sögu í auglýsingunni og það ekki fá eintök af þeim. Ástæðulaust er að greina meira frá auglýsingunni því eins og fyrr er sjón sögu ríkari.
Star Wars Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent