Star Wars hittir aftur í mark Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2015 11:45 Mynd/Lucasfilm Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sen nýja. Hetjurnar sem fönguðu hjörtu okkar í æsku og nýju hetjur seríunnar virka vel saman og vel tekst að blanda saman hasar og húmor. Um er að ræða sjöundu myndina í nærri því 40 ára gömlum söguheimi sem flestir ættu að kannast við og hafa eftirvæntingar fólks, eftir gríðarlega stóra markaðsherferð, verið mjög háar. Enginn ætti þó að yfirgefa salinn vonsvikinn. Myndin lítur stórkostlega út og sem og hljóðið og þá sérstaklega tónlistin sem er frábær. J. J. Abrams, sem leikstýrði myndinni og skrifaði hana með þeim Lawrence Kasdan og Michael Arndt, hefur hér gert Star Wars mynd eftir upprunalegu formúlunni með nýju ívafi.The Force Awakens er ekki gallalaus, frekar en aðrar kvikmyndir. Þó myndin sé tveir klukkutímar og 15 mínútur að lengd, virðist farið nokkuð hratt yfir söguna. Það er þó skiljanlegt með tilliti til þess að gera þarf áhorfendum grein fyrir því hvað gerðist á þeim 30 árum sem liðu á milli Return of the Jedi og The Force Awakens. Í myndinni má finna fjölmargar vísanir í gömlu myndirnar, þó það séu ekki nema lítil vélmenni í bakgrunni eða skringilegar geimverur á skuggalegum geimbar. Abrams hefur sagt að hann reyndi eftir mesta megni að forðast tölvugerða graffík. Það er þó nánast ómögulegt á okkar tímum en graffík myndarinnar sem og þrívídd kemur vel út. Sviðsmyndir Force Awakens minna einnig á gömlu myndirnar á skemmtilegan hátt, enda voru þær flestar byggðar, en ekki tölvugerðar. Án þess að spilla nokkuð fyrir söguþræði myndarinnar er þó eitt sem vakti athygli undirritaðs og fólk hefur verið að velta fyrir því sér í nærri því 40 ár. Af hverju eru vondu karlarnir í Star Wars svo bersýnilega á móti handriðum á hættulegum stöðum? Mynd átta verður frumsýnd árið 2017 og er henni leikstýrt af Rian Johnson, sem er hvað þekktastur fyrir Looper. Á næsta ári fáum við þó að sjá myndina Rogue One: A Star Wars Story, sem fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum af Helstirninu. Star Wars: The Force Awakens ætti að henta ungum sem öldnum aðdáendum Star Wars og jafnvel fólki sem aldrei hefur séð Star Wars mynd, ef slíka manneskju er hægt að finna einhversstaðar. Menning Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. 16. desember 2015 12:09 Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sen nýja. Hetjurnar sem fönguðu hjörtu okkar í æsku og nýju hetjur seríunnar virka vel saman og vel tekst að blanda saman hasar og húmor. Um er að ræða sjöundu myndina í nærri því 40 ára gömlum söguheimi sem flestir ættu að kannast við og hafa eftirvæntingar fólks, eftir gríðarlega stóra markaðsherferð, verið mjög háar. Enginn ætti þó að yfirgefa salinn vonsvikinn. Myndin lítur stórkostlega út og sem og hljóðið og þá sérstaklega tónlistin sem er frábær. J. J. Abrams, sem leikstýrði myndinni og skrifaði hana með þeim Lawrence Kasdan og Michael Arndt, hefur hér gert Star Wars mynd eftir upprunalegu formúlunni með nýju ívafi.The Force Awakens er ekki gallalaus, frekar en aðrar kvikmyndir. Þó myndin sé tveir klukkutímar og 15 mínútur að lengd, virðist farið nokkuð hratt yfir söguna. Það er þó skiljanlegt með tilliti til þess að gera þarf áhorfendum grein fyrir því hvað gerðist á þeim 30 árum sem liðu á milli Return of the Jedi og The Force Awakens. Í myndinni má finna fjölmargar vísanir í gömlu myndirnar, þó það séu ekki nema lítil vélmenni í bakgrunni eða skringilegar geimverur á skuggalegum geimbar. Abrams hefur sagt að hann reyndi eftir mesta megni að forðast tölvugerða graffík. Það er þó nánast ómögulegt á okkar tímum en graffík myndarinnar sem og þrívídd kemur vel út. Sviðsmyndir Force Awakens minna einnig á gömlu myndirnar á skemmtilegan hátt, enda voru þær flestar byggðar, en ekki tölvugerðar. Án þess að spilla nokkuð fyrir söguþræði myndarinnar er þó eitt sem vakti athygli undirritaðs og fólk hefur verið að velta fyrir því sér í nærri því 40 ár. Af hverju eru vondu karlarnir í Star Wars svo bersýnilega á móti handriðum á hættulegum stöðum? Mynd átta verður frumsýnd árið 2017 og er henni leikstýrt af Rian Johnson, sem er hvað þekktastur fyrir Looper. Á næsta ári fáum við þó að sjá myndina Rogue One: A Star Wars Story, sem fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum af Helstirninu. Star Wars: The Force Awakens ætti að henta ungum sem öldnum aðdáendum Star Wars og jafnvel fólki sem aldrei hefur séð Star Wars mynd, ef slíka manneskju er hægt að finna einhversstaðar.
Menning Star Wars Tengdar fréttir Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. 16. desember 2015 12:09 Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ómerkilegir þættir um merkilega konu Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Leikararnir sungu Star Wars lögin hjá Jimmy Fallon Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon og hljómsveitin The Roots tóku Star Wars lög í þættinum The Tonight Show í gærkvöld en um þessar mundir er verið að frumsýna nýjustu Star Wars myndina um allan heim. 16. desember 2015 10:45
Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. 16. desember 2015 09:18
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02
Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. 16. desember 2015 12:09
Útlit fyrir að Star Wars slái met um helgina Gagnrýnendur halda vart vatni yfir sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, The Force Awakens. 16. desember 2015 21:37