Steindi leikur í sinni eigin Star Wars mynd: Mamman með leiksigur Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2015 15:42 Virkilega gott myndband. vísir „Ég er mikill Star Wars aðdáandi og hef alltaf verið,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., en hann leikur í sinni eigin útgáfu af Star Wars fyrir verslunina iStore og fer einfaldlega á kostum. „Þegar þeir hjá iStore hringdu í mig og spurðu hvort ég væri ekki til í þetta, þá þurfti ég ekkert að hugsa mig lengi um. Að fá að gera mína eigin útgáfu af Star Wars mynd? Ég var mjög til í það og fannst það hljóma mjög vel.“ Nýja Star Wars myndin, The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi á miðnætti í kvöld. Sigríður Erna, móðir Steinþórs, kemur við sögu í myndbandinu og fer hún á kostum eins og vanalega. „Hún fer með algjöran leiksigur. Ég er nokkuð viss um að hún hafi leikið í öllum seríum sem ég hef gert og stendur sig alltaf vel. Þegar ég var unglingur þá var ég allan daginn að gera stuttmyndir og hún fékk oft að vera með, en ekkert endilega þegar hún vildi það,“ segir Steinþór en neðst í fréttinni má einmitt sjá skets frá árinu 1999 sem Steindi gerði. Þá vakti hann mömmu sína á heldur óskemmtilegan hátt. Hann segist sjálfur vera fara á miðnætursýningu á Star Wars í kvöld og er mjög spenntur.Viltu vinna miða á Star Wars The Force Awakens?Við hjá iStore ætlum að gefa 20 miða á sérstaka miðnætursýningu í kvöld...Posted by iStore Íslandi on 16. desember 2015 Steindi JR.-Vekur mömmu sína árið (1999.) Star Wars Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
„Ég er mikill Star Wars aðdáandi og hef alltaf verið,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., en hann leikur í sinni eigin útgáfu af Star Wars fyrir verslunina iStore og fer einfaldlega á kostum. „Þegar þeir hjá iStore hringdu í mig og spurðu hvort ég væri ekki til í þetta, þá þurfti ég ekkert að hugsa mig lengi um. Að fá að gera mína eigin útgáfu af Star Wars mynd? Ég var mjög til í það og fannst það hljóma mjög vel.“ Nýja Star Wars myndin, The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi á miðnætti í kvöld. Sigríður Erna, móðir Steinþórs, kemur við sögu í myndbandinu og fer hún á kostum eins og vanalega. „Hún fer með algjöran leiksigur. Ég er nokkuð viss um að hún hafi leikið í öllum seríum sem ég hef gert og stendur sig alltaf vel. Þegar ég var unglingur þá var ég allan daginn að gera stuttmyndir og hún fékk oft að vera með, en ekkert endilega þegar hún vildi það,“ segir Steinþór en neðst í fréttinni má einmitt sjá skets frá árinu 1999 sem Steindi gerði. Þá vakti hann mömmu sína á heldur óskemmtilegan hátt. Hann segist sjálfur vera fara á miðnætursýningu á Star Wars í kvöld og er mjög spenntur.Viltu vinna miða á Star Wars The Force Awakens?Við hjá iStore ætlum að gefa 20 miða á sérstaka miðnætursýningu í kvöld...Posted by iStore Íslandi on 16. desember 2015 Steindi JR.-Vekur mömmu sína árið (1999.)
Star Wars Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira