Ómótstæðilegur graflax 11. desember 2015 16:00 Þessi sígildi réttur svíkur engann Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu.Graflax1 laxaflak u.þ.b. 700 g beinlaust200 g salt200 púðursykur6 piparkorn2 msk. vatn1 msk. graflaxblanda frá Pottagöldrum4–5 msk. dill½ sítróna Leggið laxaflakið í mót. Blandið saman salti, púðursykri, piparkornum og vatni í matvinnsluvél. Hellið síðan blöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið kryddinu jafnt yfir flakið og saxið dillið mjög smátt og stráið yfir. Rífið börk af hálfri sítrónu yfir laxaflakið í lokin. Setjið plastfilmu yfir mótið og látið eitthvað þungt ofan á, t.d. minna mót og mjólkurfernur. Geymið laxinn í kæli í 24–48 klst. Skolið flakið með köldu vatni og þerrið áður en þið berið fram með fersku dilli og góðri sósu.Graflaxsósa1 dós sýrður rjómi 38%2 msk.Dijon-sinnep1 msk. hlynsírópHandfylli dillSalt og pipar1 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Smakkið ykkur gjarnan til og bragðbætið að vild. Best er að geyma sósuna í kæli í 30 mínútur áður en hún er borin fram. Eva Laufey Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu.Graflax1 laxaflak u.þ.b. 700 g beinlaust200 g salt200 púðursykur6 piparkorn2 msk. vatn1 msk. graflaxblanda frá Pottagöldrum4–5 msk. dill½ sítróna Leggið laxaflakið í mót. Blandið saman salti, púðursykri, piparkornum og vatni í matvinnsluvél. Hellið síðan blöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið kryddinu jafnt yfir flakið og saxið dillið mjög smátt og stráið yfir. Rífið börk af hálfri sítrónu yfir laxaflakið í lokin. Setjið plastfilmu yfir mótið og látið eitthvað þungt ofan á, t.d. minna mót og mjólkurfernur. Geymið laxinn í kæli í 24–48 klst. Skolið flakið með köldu vatni og þerrið áður en þið berið fram með fersku dilli og góðri sósu.Graflaxsósa1 dós sýrður rjómi 38%2 msk.Dijon-sinnep1 msk. hlynsírópHandfylli dillSalt og pipar1 msk. sítrónusafi Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Smakkið ykkur gjarnan til og bragðbætið að vild. Best er að geyma sósuna í kæli í 30 mínútur áður en hún er borin fram.
Eva Laufey Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira