Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Jakob Bjarnar skrifar 22. desember 2015 13:59 Júlía er afar ósátt við það hvernig mál hennar var afgreitt í héraðsdómi. Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20
Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00