Fengu 48 tíma til að gera verk um Charlie Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 15. janúar 2015 12:30 Viktoría Blöndal Vísir/Stefán „Þau héldu að það myndi enginn þora að taka þetta efni, en við tókum bara sénsinn og fórum með það alla leið,“ segir Viktoría Blöndal nemi í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Hún og einn annar nemi í sömu deild héldu til Noregs í síðustu viku þar sem þau tóku þátt í 48 klukkutíma leikhúsfestivali, þar sem þau völdu sér viðfangsefnið „Je suis Charlie“ sem Viktoría leikstýrði. „Það voru nokkur tilbúin efni sem við máttum velja úr og við tókum þetta. Það var merkilegt að vinna þetta, ekki viku eftir að hryðjuverkin áttu sér stað og að auki að vinna þetta í Noregi eftir Breivik-málið,“ segir Viktoría. Með henni í hóp voru nokkrir Norðmenn, ásamt fleirum frá Skandinavíu, og segir hún að í undirbúningnum hafi vaknað upp minningar frá ástandinu sem ríkti í Noregi 2010 og þau hafi tengt þetta mikið saman. „Við reyndum að gera þetta eins fallega og við gátum og af 100 prósent virðingu við þetta fólk. Þegar þú deyrð með blýantinn við hönd og segist ekki ætla að gefast upp, ætlar þú þá ekki að segja neitt?“ segir hún. Hópurinn vakti mikla athygli úti og segir blaðamaður í dómi sínum á fréttavefnum sa.no að sig hafi langað til að kasta upp, gráta og fengið gæsahúð á sama tíma, svo magnað hafi verkið verið. Charlie Hebdo Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
„Þau héldu að það myndi enginn þora að taka þetta efni, en við tókum bara sénsinn og fórum með það alla leið,“ segir Viktoría Blöndal nemi í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Hún og einn annar nemi í sömu deild héldu til Noregs í síðustu viku þar sem þau tóku þátt í 48 klukkutíma leikhúsfestivali, þar sem þau völdu sér viðfangsefnið „Je suis Charlie“ sem Viktoría leikstýrði. „Það voru nokkur tilbúin efni sem við máttum velja úr og við tókum þetta. Það var merkilegt að vinna þetta, ekki viku eftir að hryðjuverkin áttu sér stað og að auki að vinna þetta í Noregi eftir Breivik-málið,“ segir Viktoría. Með henni í hóp voru nokkrir Norðmenn, ásamt fleirum frá Skandinavíu, og segir hún að í undirbúningnum hafi vaknað upp minningar frá ástandinu sem ríkti í Noregi 2010 og þau hafi tengt þetta mikið saman. „Við reyndum að gera þetta eins fallega og við gátum og af 100 prósent virðingu við þetta fólk. Þegar þú deyrð með blýantinn við hönd og segist ekki ætla að gefast upp, ætlar þú þá ekki að segja neitt?“ segir hún. Hópurinn vakti mikla athygli úti og segir blaðamaður í dómi sínum á fréttavefnum sa.no að sig hafi langað til að kasta upp, gráta og fengið gæsahúð á sama tíma, svo magnað hafi verkið verið.
Charlie Hebdo Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira