Misheppnuð upprisa Grim Fandango Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2015 19:00 Þrátt fyrir að vera dánir sýna karakterar leiksins mikinn húmor og eru vel talsettir. Grim Fandango er vel skrifaður leikur og fyndinn. Persónurnar vel talsettar og eftirminnilegar. Leikurinn verður þó fljótt að hálfgerðri martröð þar sem spilarinn prófar sig áfram og áfram við lausn þrauta. Oft liggur ekki fyrir hver þrautin er og leitin að þrautinni endar oft með snöggu gúggli. Lucastarts gaf leikinn fyrst út 1998. Söguhetjan er Manny Calavera sem vinnur á eins konar ferðaskrifstofu sem selur látnum einstaklingum ferðir yfir í eilífðina. Manny kemst síðan að því að eitthvað misjafnt er í gangi í landi hinna dauðu og hefst þá ævintýrið.Samanburður á graffík Leikurinn hefur nú verið endurútgefinn fyrir PC, PS4 og PSVita. Grafíkin, hljóð og fleira endurbætt. En það þarf meira til. Myndskeið leiksins hafa ekki fengið mikla athygli við endurbæturnar og sömuleiðis bakgrunnurinn. Framleiðendurnir nýttu sér þar að auki ekki tækifærið til að bæta spilun og viðmót leiksins. Húmorinn og persónurnar vega ekki upp á móti þeirri miklu tilraunastarfsemi sem leikmenn ganga í gegnum til að spila leikinn. Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Grim Fandango er vel skrifaður leikur og fyndinn. Persónurnar vel talsettar og eftirminnilegar. Leikurinn verður þó fljótt að hálfgerðri martröð þar sem spilarinn prófar sig áfram og áfram við lausn þrauta. Oft liggur ekki fyrir hver þrautin er og leitin að þrautinni endar oft með snöggu gúggli. Lucastarts gaf leikinn fyrst út 1998. Söguhetjan er Manny Calavera sem vinnur á eins konar ferðaskrifstofu sem selur látnum einstaklingum ferðir yfir í eilífðina. Manny kemst síðan að því að eitthvað misjafnt er í gangi í landi hinna dauðu og hefst þá ævintýrið.Samanburður á graffík Leikurinn hefur nú verið endurútgefinn fyrir PC, PS4 og PSVita. Grafíkin, hljóð og fleira endurbætt. En það þarf meira til. Myndskeið leiksins hafa ekki fengið mikla athygli við endurbæturnar og sömuleiðis bakgrunnurinn. Framleiðendurnir nýttu sér þar að auki ekki tækifærið til að bæta spilun og viðmót leiksins. Húmorinn og persónurnar vega ekki upp á móti þeirri miklu tilraunastarfsemi sem leikmenn ganga í gegnum til að spila leikinn. Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu.
Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira