Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2015 07:00 Jón Gnarr skýrir ákvörðun sína í Fréttablaðinu í dag þar sem hann skrifar sinn vikulega pistil. Vísir/Ernir Jón Gnarr ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Hann lýsir þessu í vikulegum pistli sínum Mín Skoðun, sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag. Hann segist hafa tekið þessa ákvörðun, þar sem honum ói við þeirri tilhugsun að verða hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltur sem íslensk stjórnmálamenning sé og hann nenni ekki að standa aftur andspænis freka karlinum.Sjá einnig: Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni „Mér leiðist tilætlunarsemi, frekja og dónaskapur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðlilegur hluti af daglegum samskiptum,“ skrifar borgarstjórinn fyrrverandi. „Mér óar við þeirri tilhugsun að verða á þennan hátt hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltúr sem er Íslensk stjórnmálamenning.“ Jón segist ekki geta boðið fjölskyldu sinni upp á það. „Ég get bara ekki boðið sjálfum mér og konunni minni uppá þetta. Ég get ekki boðið stráknum mínum uppá þetta,“ skrifar hann en þakkar fyrir þá vinsemd og virðingu sem honum hefur verið sýnd. Í pistlinum útilokar hann þó ekki að bjóða sig fram seinna. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Jón Gnarr ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Hann lýsir þessu í vikulegum pistli sínum Mín Skoðun, sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag. Hann segist hafa tekið þessa ákvörðun, þar sem honum ói við þeirri tilhugsun að verða hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltur sem íslensk stjórnmálamenning sé og hann nenni ekki að standa aftur andspænis freka karlinum.Sjá einnig: Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni „Mér leiðist tilætlunarsemi, frekja og dónaskapur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðlilegur hluti af daglegum samskiptum,“ skrifar borgarstjórinn fyrrverandi. „Mér óar við þeirri tilhugsun að verða á þennan hátt hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltúr sem er Íslensk stjórnmálamenning.“ Jón segist ekki geta boðið fjölskyldu sinni upp á það. „Ég get bara ekki boðið sjálfum mér og konunni minni uppá þetta. Ég get ekki boðið stráknum mínum uppá þetta,“ skrifar hann en þakkar fyrir þá vinsemd og virðingu sem honum hefur verið sýnd. Í pistlinum útilokar hann þó ekki að bjóða sig fram seinna.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00