Brjáluð spenna baksviðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 10:00 Það tekur um tuttugu mínútur að hafa hvert módel til en heilt teymi hár- og förðunarmeistara vinnur saman að verkinu. vísir/vilhelm Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00