Tískudrósir trylltar í Friðrik Dór Guðrún Ansnes skrifar 16. mars 2015 14:30 Erna Bergmann sveiflaði ljósum í versluninni Suit og dansaði við Frikka Dór ásamt fullri búð af gestum. mynd/SagaSig „Við erum banæstar í Frikka Dór og lagið hans Í síðasta skipti hefur verið „guilty pleasure“ allan undirbúninginn fyrir RFF. Svo þetta lá beinast við,“ segir Erna Bergmann, listrænn stjórnandi hjá íslenska hönnunnarmerkinu Eyland. Friðrik Dór Jónsson mætti sem leynigestur í eftirpartí Eyland og sló rækilega í gegn meðal viðstaddra. „Fólk umturnaðist algjörlega og þegar lagið kláraðist var hann klappaður upp aftur. Hann var meira en til í að endurtaka leikinn en þá klikkaði hljóðkerfið,“ útskýrir Erna. Friðrik brást ekki áhorfendum frekar en fyrri daginn og hóf upp raust sína með þeim afleiðingum að salurinn fylgdi með. „Stemningin var hreint út sagt mögnuð, þetta var fullkominn lokahnykkur á góðri helgi.“ Þema partísins var „anti-fashion“ sem féll greinilega vel í kramið eftir heila helgi af hátísku. „Við fengum Rósu Birgittu til að plötusnúðast og hún spilaði eingöngu geggjuð stuðlög. Það var ekkert „deep house“ í boði,“ segir Erna og skellir upp úr. Partíið var haldið í versluninni Suit við Skólavörðustíg sem var algjörlega umbreytt í skemmtistað fyrir fjörið. „Hér var allt hreinsað út, afgreiðsluborðinu breytt í bar og bláum ljósum komið fyrir. Við dönsuðum svo uppi á borðum og fögnuðum frábærum viðtökum Eyland á RFF.“ Tengdar fréttir RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Sjá meira
„Við erum banæstar í Frikka Dór og lagið hans Í síðasta skipti hefur verið „guilty pleasure“ allan undirbúninginn fyrir RFF. Svo þetta lá beinast við,“ segir Erna Bergmann, listrænn stjórnandi hjá íslenska hönnunnarmerkinu Eyland. Friðrik Dór Jónsson mætti sem leynigestur í eftirpartí Eyland og sló rækilega í gegn meðal viðstaddra. „Fólk umturnaðist algjörlega og þegar lagið kláraðist var hann klappaður upp aftur. Hann var meira en til í að endurtaka leikinn en þá klikkaði hljóðkerfið,“ útskýrir Erna. Friðrik brást ekki áhorfendum frekar en fyrri daginn og hóf upp raust sína með þeim afleiðingum að salurinn fylgdi með. „Stemningin var hreint út sagt mögnuð, þetta var fullkominn lokahnykkur á góðri helgi.“ Þema partísins var „anti-fashion“ sem féll greinilega vel í kramið eftir heila helgi af hátísku. „Við fengum Rósu Birgittu til að plötusnúðast og hún spilaði eingöngu geggjuð stuðlög. Það var ekkert „deep house“ í boði,“ segir Erna og skellir upp úr. Partíið var haldið í versluninni Suit við Skólavörðustíg sem var algjörlega umbreytt í skemmtistað fyrir fjörið. „Hér var allt hreinsað út, afgreiðsluborðinu breytt í bar og bláum ljósum komið fyrir. Við dönsuðum svo uppi á borðum og fögnuðum frábærum viðtökum Eyland á RFF.“
Tengdar fréttir RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Sjá meira
Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00