Of snemmt að mynda sér skoðun 28. mars 2015 09:30 Þórhildur Þorleifsdóttir Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“ #FreeTheNipple Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“
#FreeTheNipple Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira