Nýliðarnir áttu Aldrei fór ég suður í ár Guðrún Ansnes skrifar 8. apríl 2015 00:01 Nýliðarnir í Rythmatik áttu stórleik og trylltu gesti hátíðarinnar, á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta. Vísir/Pálll Önundarson „Að taka þátt í Aldrei fór ég suður er eitthvað sem öll bílskúrsbönd fyrir vestan stefna að, með öllu liðinu að sunnan,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson trommuleikari sveitarinnar Rythmatik sem átti stórleik á sviðinu fyrir vestan um páskana. Bandið, sem nýlega sigraði Músíktilraunir, steig á stokk á besta tíma og gerði allt vitlaust að sögn viðstaddra. Strákarnir áunnu sér rétt til að verma svið hátíðarinnar þegar sveitin bar sigur úr bítum keppninnar, „Við höfðum þegar verið beðnir um að vera með svo það var mikið grínast með hvað myndi gerast ef við ynnum svo keppnina fyrir sunnan,“ segir Valgeir. Þegar ljóst var að drengirnir höfðuð staðið uppi sem sigurvegarar varð uppi fótur og fit, „Þessu varð þó bjargað nokkuð auðveldlega, en Agent Fresco fyllti plássið okkar,“ segir hann kampakátur og viðurkennir að það hafi verið hálf óraunveruleg staða að lenda í „Hljómsveitin var öll að fara að spila með Emmsjé Gauta svo söngvarinn þeirra, Arnór Dan var kallaður til og úr varð að Agent Fresco bjargaði þessu fyrir horn,“ bætir hann við. Valgeir segir gríðarlegan heiður fólginn í að spila á Aldrei fór ég suður og að upplifunin hafi verið ólýsanleg. „Við vorum næst seinasta band á laugardagskvöldinu, einmitt á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta svo það er varla hægt að óska sér betri stöðu,“ útskýrir hann. Rythmatik vann sem áður segir Músíktilraunir í lok mars svo mikið hefur mætt á þessari nýfrægu hljómsveit. „Við komum eiginlega beint í aðalhátíðarhöld heimabyggðarinnar og fókusinn fór mest megnis beint á Aldrei fór ég suður hátíðinna. Við komumst kannski ekki niður á jörðina fyrr en núna,“ segir Valgeir blaðamanni og bætir við að langþráður fundur verði haldinn við tækifæri þar sem loks verður farið yfir framhaldið. Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30 Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
„Að taka þátt í Aldrei fór ég suður er eitthvað sem öll bílskúrsbönd fyrir vestan stefna að, með öllu liðinu að sunnan,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson trommuleikari sveitarinnar Rythmatik sem átti stórleik á sviðinu fyrir vestan um páskana. Bandið, sem nýlega sigraði Músíktilraunir, steig á stokk á besta tíma og gerði allt vitlaust að sögn viðstaddra. Strákarnir áunnu sér rétt til að verma svið hátíðarinnar þegar sveitin bar sigur úr bítum keppninnar, „Við höfðum þegar verið beðnir um að vera með svo það var mikið grínast með hvað myndi gerast ef við ynnum svo keppnina fyrir sunnan,“ segir Valgeir. Þegar ljóst var að drengirnir höfðuð staðið uppi sem sigurvegarar varð uppi fótur og fit, „Þessu varð þó bjargað nokkuð auðveldlega, en Agent Fresco fyllti plássið okkar,“ segir hann kampakátur og viðurkennir að það hafi verið hálf óraunveruleg staða að lenda í „Hljómsveitin var öll að fara að spila með Emmsjé Gauta svo söngvarinn þeirra, Arnór Dan var kallaður til og úr varð að Agent Fresco bjargaði þessu fyrir horn,“ bætir hann við. Valgeir segir gríðarlegan heiður fólginn í að spila á Aldrei fór ég suður og að upplifunin hafi verið ólýsanleg. „Við vorum næst seinasta band á laugardagskvöldinu, einmitt á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta svo það er varla hægt að óska sér betri stöðu,“ útskýrir hann. Rythmatik vann sem áður segir Músíktilraunir í lok mars svo mikið hefur mætt á þessari nýfrægu hljómsveit. „Við komum eiginlega beint í aðalhátíðarhöld heimabyggðarinnar og fókusinn fór mest megnis beint á Aldrei fór ég suður hátíðinna. Við komumst kannski ekki niður á jörðina fyrr en núna,“ segir Valgeir blaðamanni og bætir við að langþráður fundur verði haldinn við tækifæri þar sem loks verður farið yfir framhaldið.
Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30 Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30
Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33
Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01