Stórglæsileg á rauða dreglinum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 30. apríl 2015 10:00 Heiða hefur vakið mikla athygli í þáttunum Poldark. Vísir/Getty Íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed líkt og hún kallar sig ytra, mætti á BAFTA Craft-sjónvarpsverðlaunahátíðina sem haldin var síðastliðið sunnudagskvöld. Heiða, sem hefur slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark, bar af á rauða dreglinum, en hún var í dökkum síðkjól úr haust- og vetrarlínu breska hönnuðarins Georgia Hardinge. Fjölmargar stjörnur hafa klæðst fatnaði frá Hardinge, meðal annars söngkonurnar Florence Welch úr Florence and the Machine, Jessie J, Jess Mills, Lady Gaga og Nicole Scherzinger. Meðal annarra stjarna á hátíðinni var Pirates of the Caribbean-leikarinn Mackenzie Crook og Britain's Got Talent-kynnirinn Anthony McPartlin. Í þáttunum Poldark fer Heiða með hlutverk Elizabeth, sem er fyrrverandi ástkona aðalpersónunnar, hermannsins Ross Poldark, sem leikinn er af Aidan Turner.Heiða stórglæsilegVísir/getty Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed líkt og hún kallar sig ytra, mætti á BAFTA Craft-sjónvarpsverðlaunahátíðina sem haldin var síðastliðið sunnudagskvöld. Heiða, sem hefur slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark, bar af á rauða dreglinum, en hún var í dökkum síðkjól úr haust- og vetrarlínu breska hönnuðarins Georgia Hardinge. Fjölmargar stjörnur hafa klæðst fatnaði frá Hardinge, meðal annars söngkonurnar Florence Welch úr Florence and the Machine, Jessie J, Jess Mills, Lady Gaga og Nicole Scherzinger. Meðal annarra stjarna á hátíðinni var Pirates of the Caribbean-leikarinn Mackenzie Crook og Britain's Got Talent-kynnirinn Anthony McPartlin. Í þáttunum Poldark fer Heiða með hlutverk Elizabeth, sem er fyrrverandi ástkona aðalpersónunnar, hermannsins Ross Poldark, sem leikinn er af Aidan Turner.Heiða stórglæsilegVísir/getty
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira