Heppinn með samstarfsfólk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2015 13:30 Sigurður Yngvi ákvað að synda á móti straumnum og flytja heim til Íslands til að sinna rannsóknum. Vísir/Vilhelm ?Aðalstarf mitt er við rannsóknir og við höfum birt fjölda vísindagreina í virtum ritrýndum tímaritum. Þetta hefur vakið athygli og ég hef ferðast víða til að segja frá rannsóknunum. Ég hef líka verið heppinn með samstarfsfólkið, það er eintómir snillingar,? segir Sigurður Yngvi Kristinsson spurður um tilefni verðlauna sem honum hlotnuðust nýlega. Hann er yngsti prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og í hlutastarfi á Landspítalanum. Hann kveðst hafa lagt áherslu á að rannsaka sjúklinga með beinmergskrabbamein sem kallast mergæxli, horfur þeirra, fylgikvilla og ættlægni sjúkdómsins, auk áhættuþátta. Sigurður Yngvi flutti frá Svíþjóð 2012, eftir sérnám og störf við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Skyldi hann hafa sleppt góðri stöðu þar til að koma heim? ?Ég hefði getað verið áfram í ágætri stöðu á Karólínska en okkur í fjölskyldunni langaði að flytja heim. Auðvitað var líka lúxus fyrir mig að fá þessa stöðu sem ég er í og að geta einbeitt mér að rannsóknum, það er ekki sjálfgefið á þessu landi. Konan mín er nýrnalæknir og við eigum þrjú börn, sjö, fjórtán og sextán ára. Það voru ekki síst börnin sem komu mér heim.? Eflaust muna margir eftir Sigurði Yngva úr danskeppnum fyrri ára og jafnvel úr sjónvarpinu þegar hann dansaði í íslensku Eurovision-keppninni með Önnu Mjöll. ?Ég er ekki það ungur enn að ég sé að dansa eða keppa,? segir hann þegar þetta er rifjað upp. ?En auðvitað dansa ég þegar ég er að skemmta mér.? Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
?Aðalstarf mitt er við rannsóknir og við höfum birt fjölda vísindagreina í virtum ritrýndum tímaritum. Þetta hefur vakið athygli og ég hef ferðast víða til að segja frá rannsóknunum. Ég hef líka verið heppinn með samstarfsfólkið, það er eintómir snillingar,? segir Sigurður Yngvi Kristinsson spurður um tilefni verðlauna sem honum hlotnuðust nýlega. Hann er yngsti prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands og í hlutastarfi á Landspítalanum. Hann kveðst hafa lagt áherslu á að rannsaka sjúklinga með beinmergskrabbamein sem kallast mergæxli, horfur þeirra, fylgikvilla og ættlægni sjúkdómsins, auk áhættuþátta. Sigurður Yngvi flutti frá Svíþjóð 2012, eftir sérnám og störf við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Skyldi hann hafa sleppt góðri stöðu þar til að koma heim? ?Ég hefði getað verið áfram í ágætri stöðu á Karólínska en okkur í fjölskyldunni langaði að flytja heim. Auðvitað var líka lúxus fyrir mig að fá þessa stöðu sem ég er í og að geta einbeitt mér að rannsóknum, það er ekki sjálfgefið á þessu landi. Konan mín er nýrnalæknir og við eigum þrjú börn, sjö, fjórtán og sextán ára. Það voru ekki síst börnin sem komu mér heim.? Eflaust muna margir eftir Sigurði Yngva úr danskeppnum fyrri ára og jafnvel úr sjónvarpinu þegar hann dansaði í íslensku Eurovision-keppninni með Önnu Mjöll. ?Ég er ekki það ungur enn að ég sé að dansa eða keppa,? segir hann þegar þetta er rifjað upp. ?En auðvitað dansa ég þegar ég er að skemmta mér.?
Eurovision Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira