Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 16. maí 2015 07:00 Félagar í samtökunum Project Pearl Iceland við básinn sinn á fjölmenningardeginum. Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland gáfu ágóðann af vorrúllum og öðrum kræsingum sem þeir elduðu og seldu í Ráðhúsi Reykjavíkur á fjölmenningardeginum fyrir viku, alls 140.342 krónur, í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi. „Allur ágóði rann í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir börn í Nepal sem eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann mikla fyrir um þremur vikum. Framlag þeirra mun meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn á skjálftasvæðinu í Nepal, nauðsynleg lyf, sálrænan stuðning og bóluefni til að reyna að koma í veg fyrir mislingafaraldur,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Hún segir neyðina í Nepal gríðarlega. „Hvert einasta framlag skiptir máli. Við erum félögum í Project Pearl Iceland innilega þakklát fyrir framlag sitt og fyrir allan stuðninginn. Hann er algjörlega ómetanlegur.“ Neyðarsöfnunin stendur enn yfir en alls hafa safnast yfir 15 milljónir króna. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland gáfu ágóðann af vorrúllum og öðrum kræsingum sem þeir elduðu og seldu í Ráðhúsi Reykjavíkur á fjölmenningardeginum fyrir viku, alls 140.342 krónur, í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi. „Allur ágóði rann í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir börn í Nepal sem eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann mikla fyrir um þremur vikum. Framlag þeirra mun meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn á skjálftasvæðinu í Nepal, nauðsynleg lyf, sálrænan stuðning og bóluefni til að reyna að koma í veg fyrir mislingafaraldur,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Hún segir neyðina í Nepal gríðarlega. „Hvert einasta framlag skiptir máli. Við erum félögum í Project Pearl Iceland innilega þakklát fyrir framlag sitt og fyrir allan stuðninginn. Hann er algjörlega ómetanlegur.“ Neyðarsöfnunin stendur enn yfir en alls hafa safnast yfir 15 milljónir króna.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira