50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:30 50 Cent hefur farnast afar vel en hann steig fram á sjónarsviðið árið 1998. Vísir/Getty Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna. Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna.
Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58