Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2016 14:49 Þórarinn hafði ekki heyrt um gataskeiðarnar en hefur nákvæmlega ekkert út á þær að setja. Vísir „Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi um gataskeiðina „Skeiðin hans afa“ sem hönnunar- og framleiðslufyrirtækið Krista design hefur haft skeiðarnar til sölu um nokkuð skeið. María Krista Hreiðarsdóttir er í forsvari fyrir Krista design en um er að ræða skeiðar sem keyptar eru í IKEA; í þær boruð göt og þær settar í glæsilega gjafapakkningu. Þær má til dæmis nota sem skeiðar fyrir feta-ost, gular og grænar baunir eða þess lags matvöru þar sem gæti hentað að losa vökvann frá.Notast við hugmynd afa María Krista sagði í frétt Vísi í morgun að hugmyndin að baki hönnuninni komi frá útfærslu afa hennar á matskeiðum sem hann fann ofan í skúffu hjá ömmur hennar. Hann boraði þær út fyrir annan tilgang. „Pælingin hjá honum og endurútfærslan á annars venjulegri skeið er því hönnun/hugvit í sjálfu sér að okkar mati og erum við því aðeins að halda hugmyndum hans og heiðri á lofti.“ Þórarinn hafði ekki heyrt af gataskeiðunum fyrr en hann las fréttir um þær í dag. Hann segir fólk geta deilt um hvort um hönnun sé að ræða eða ekki. Honum finnist hins vegar alls ekki um nokkur svik að ræða og langt í frá eina dæmi þess að vörur frá IKEA séu notaðar og teknar skrefinu lengra.„Live and let live“ Nefnir framkvæmdastjórinn sem dæmi að fólk hafi keypt kerti sem svo eru skreytt og einnig fjárfest í stálausum, beygt þær og notað sem kertastjaka á vegg. „Við höfum ekkert út á þetta að setja. Mér finnst þetta ofsalega flott,“ segir Þórarinn. Hann bendir á að einhvers staðar verði fólk að geta keypt skeiðar og þetta sé merki um gott hugvit þar sem enginn tapi. „Live and let live,“ segir Þórarinn. Höfundaréttur IKEA Tengdar fréttir „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
„Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi um gataskeiðina „Skeiðin hans afa“ sem hönnunar- og framleiðslufyrirtækið Krista design hefur haft skeiðarnar til sölu um nokkuð skeið. María Krista Hreiðarsdóttir er í forsvari fyrir Krista design en um er að ræða skeiðar sem keyptar eru í IKEA; í þær boruð göt og þær settar í glæsilega gjafapakkningu. Þær má til dæmis nota sem skeiðar fyrir feta-ost, gular og grænar baunir eða þess lags matvöru þar sem gæti hentað að losa vökvann frá.Notast við hugmynd afa María Krista sagði í frétt Vísi í morgun að hugmyndin að baki hönnuninni komi frá útfærslu afa hennar á matskeiðum sem hann fann ofan í skúffu hjá ömmur hennar. Hann boraði þær út fyrir annan tilgang. „Pælingin hjá honum og endurútfærslan á annars venjulegri skeið er því hönnun/hugvit í sjálfu sér að okkar mati og erum við því aðeins að halda hugmyndum hans og heiðri á lofti.“ Þórarinn hafði ekki heyrt af gataskeiðunum fyrr en hann las fréttir um þær í dag. Hann segir fólk geta deilt um hvort um hönnun sé að ræða eða ekki. Honum finnist hins vegar alls ekki um nokkur svik að ræða og langt í frá eina dæmi þess að vörur frá IKEA séu notaðar og teknar skrefinu lengra.„Live and let live“ Nefnir framkvæmdastjórinn sem dæmi að fólk hafi keypt kerti sem svo eru skreytt og einnig fjárfest í stálausum, beygt þær og notað sem kertastjaka á vegg. „Við höfum ekkert út á þetta að setja. Mér finnst þetta ofsalega flott,“ segir Þórarinn. Hann bendir á að einhvers staðar verði fólk að geta keypt skeiðar og þetta sé merki um gott hugvit þar sem enginn tapi. „Live and let live,“ segir Þórarinn.
Höfundaréttur IKEA Tengdar fréttir „Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15 Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
„Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður. 9. febrúar 2016 13:15
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10