Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 16:12 Sigurlína Ingvarsdóttir og hennar fólk hjá Electronic Arts Dice í Svíþjóð voru verðlaunuð í gærkvöldi. Mynd/EA Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust. Leikjavísir Star Wars Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust.
Leikjavísir Star Wars Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira