Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2016 11:21 Alda Dís og Gréta Salome bítast. Samkvæmt veðbönkum verður að teljast ólíklegt að lagið Hugur minn er, blandi sér í þá baráttu. Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling. Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling.
Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44