Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2016 11:21 Alda Dís og Gréta Salome bítast. Samkvæmt veðbönkum verður að teljast ólíklegt að lagið Hugur minn er, blandi sér í þá baráttu. Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling. Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Lokakvöldið í forkeppni Eurovision-söngvakeppninnar verður haldið annað kvöld. Sex lög bítast um sigurinn, en samkvæmt veðbönkum eru það lögin Augnablik og Raddirnar sem teljast sigurstranglegust. Það eru sem sagt söngdívurnar Greta Salome og Alda Dís sem munu einkum og sér í lagi bítast um miðann til Stokkhólms, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin 10., 12. og 14. maí. Ísland keppir í fyrri undanriðli, 10. maí.Skjáskot af Betsson-veðmálasíðunni. Svona líta stuðlarnir út.En, aftur að veðbönkum. Sérfræðingar Betsson, sem sagðir eru býsna glúrnir og hafa nokkuð góðan feril að baki, hafa sett stuðulinn 2,70 á bæði Augnablik og Raddirnar. Þetta þýðir einfaldlega að ef einhver vill setja þúsund krónur á annað hvort lagið, og það vinnur, þá fær sá greiddar út 2,700 krónur. Það stefnir þannig í æsispennandi viðureign. Samkvæmt stuðlum Betsson er lagið Á ný, sem Elísabet Ormslev syngur, en er eftir Gretu Salóme, líklegast til að blanda sér í slaginn meðal þeirra fjögurra laga sem útaf standa. Á ný er með stuðulinn 3,50. Óstöðvandi er með stuðulinn 4,80, Spring yfir heiminn með 7,25 en samkvæmt Betsson er nánast útilokað að lagið Hugur minn er fari fyrir hönd þjóðarinnar til Stokkhólms. Stuðullinn á því er 17, sem þýðir þá einfaldlega það að ef einhver hefur trú á því lagi, vill leggja þúsund krónur undir og Hugur minn er sigrar, þá fær sá hinn sami greitt út 17 þúsund krónur. Íslendingar geta í ljósi þessa búist við æsispennandi Júróvisjónkvöldi á morgun.Hér má hlusta á lag Öldu Dísar á ensku þar sem það heitir Now. Hér má hlusta á lag Gretu Salóme á ensku þar sem það heitir Hear Them Calling.
Eurovision Tengdar fréttir Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18. febrúar 2016 12:34
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44