Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 13:00 Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár. Mynd/Hörður Ásbjörnsson Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimsstyrjaldar. Þær eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi, mansali og kynlífsþrælkun. Byltingin er haldin um allan heim og með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra. Það sem sameinar okkur er sterkara en það sem sundrar okkur. Þetta er í fjórða sinn sem fólk frá yfir 200 löndum mæta og dansa fyrir hugrökkum konum um allan heim sem berjast gegn mótlæti, óréttlæti og misbeitingu í daglegu lífi. Við ætlum að veita þeim samstöðu og dansa af krafti. Hátt í 10 þúsund manns hafa komið saman síðastliðin fjögur ár og fylkt liði á dansgólfum landsins. „Í ár pússum við dansskóna enn betur og stígum baráttudans í Reykjavík, í Listasafninu Ketilhúsi á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, Íþróttahúsi Neskaupstaðar og Þekkingarsetrinu Nýheimar á Höfn í Hornafirði. UN Women á Íslandi skorar á alla; vinnustaði, skóla og vinahópa til að mæta með dansinn að vopni,“ segir í tilkynningu frá UN Women. Í Hörpu heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu að vanda og gefa þrjú óvænt atriði tóninn. „UN Women og Sónar Reykjavík hvetja alla til að rísa upp fyrir heimi án ofbeldis, mæta með Fokk ofbeldi húfuna og vekja um leið fólk til vitundar um það ofbeldi og óöryggi sem konur á flótta búa við. Fokk ofbeldi húfam er fáanleg á 3.900 kr. í verslunum Eymundsson um land allt ef hún er ekki uppseld.“ Aðangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Myllumerkið er #milljardurris16 og #fokkofbeldi Sónar Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimsstyrjaldar. Þær eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi, mansali og kynlífsþrælkun. Byltingin er haldin um allan heim og með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra. Það sem sameinar okkur er sterkara en það sem sundrar okkur. Þetta er í fjórða sinn sem fólk frá yfir 200 löndum mæta og dansa fyrir hugrökkum konum um allan heim sem berjast gegn mótlæti, óréttlæti og misbeitingu í daglegu lífi. Við ætlum að veita þeim samstöðu og dansa af krafti. Hátt í 10 þúsund manns hafa komið saman síðastliðin fjögur ár og fylkt liði á dansgólfum landsins. „Í ár pússum við dansskóna enn betur og stígum baráttudans í Reykjavík, í Listasafninu Ketilhúsi á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, Íþróttahúsi Neskaupstaðar og Þekkingarsetrinu Nýheimar á Höfn í Hornafirði. UN Women á Íslandi skorar á alla; vinnustaði, skóla og vinahópa til að mæta með dansinn að vopni,“ segir í tilkynningu frá UN Women. Í Hörpu heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu að vanda og gefa þrjú óvænt atriði tóninn. „UN Women og Sónar Reykjavík hvetja alla til að rísa upp fyrir heimi án ofbeldis, mæta með Fokk ofbeldi húfuna og vekja um leið fólk til vitundar um það ofbeldi og óöryggi sem konur á flótta búa við. Fokk ofbeldi húfam er fáanleg á 3.900 kr. í verslunum Eymundsson um land allt ef hún er ekki uppseld.“ Aðangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Myllumerkið er #milljardurris16 og #fokkofbeldi
Sónar Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira