Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. febrúar 2016 19:05 Laddi hefur skapað fjöldann allan af eftirminnilegum persónum í gegnum tíðina og sömuleiðis samið fjöldan allan af lögum. Hann verður sjötugur á næsta ári. Vísir/GVA Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum. Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira
Þórhallur Sigurðsson, Laddi, verður heiðurslistamaður á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana. Þetta verður í fyrsta skipti sem Laddi kemur fram á hátíðinni og mun vera langt síðan að Laddi tók lagið á sviði en hann hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Þetta kom fram á blaðamannafundi í tilefni hátíðarinnar á Ísafjarðarflugvelli í dag. Kristján Freyr Halldórsson, kynningarstjóri hátíðarinnar, sagði hugmyndina um að fá Ladda hafa kviknað fyrir tveimur árum en nú væri hún orðin að veruleika. Meðal laga sem Íslendingar ættu að kannast við úr smiðju Ladda eru Austurstræti, Jón Spæjó, Skúli Óskarsson, Hlussan, Bombadilla, Skúli rafvirki, Vesturbæjarlaugin, Pabbi minn og Bingó bingó bingó. Aldrei fór ég suður fer fram um páskana og verður í nýrri skemmu rækjuvinnslunnar Kampa. Skemman er aðeins stærri en við Grænagarð þar sem hátíðin hefur farið fram undanfarin sjö ár. Lægra er til lofst, hún er lengri og mjórri og nær miðbænum sem ætti að leysa bílastæðavanda sem hefur gert vart við sig á hinum staðnum.
Aldrei fór ég suður Tónlist Tengdar fréttir Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31 Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29. febrúar 2016 10:31
Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. 5. febrúar 2016 10:54