Áherslur GameTíví verða beina útsendingar á Twitch, leikjadómar, að spila nýjustu leikina og prófa alls konar græjur.

Trailerinn The GTV Awakens má sjá hér að neðan og er Óli í hlutverki Rey og Sverrir er í hlutverki Luke Skywalker.
GameTívídrengirnir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann, fara yfir hvaða leiki þeir vildu helst sjá í jólapökkunum.
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út.
GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir hentu á sig gítarnum og prófuðu þennan nýja Guitar Hero leik.
GameTívídrengirnir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann, fara yfir hvaða leiki þeir vildu helst sjá í jólapökkunum.