Nýr íslenskur partýleikur Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 12:22 YamaYama gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Mynd/Lumenox Games Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn. Leikjavísir Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn.
Leikjavísir Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira