Nýr íslenskur partýleikur Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 12:22 YamaYama gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Mynd/Lumenox Games Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn. Leikjavísir Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn.
Leikjavísir Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist